Okkar bestu myndbönd

Farðu beint að: Pegasos World | Aqua Fantasy | Pegasos Royal | Pegasos Resort

Pegasos World

- Vinsælasta hótel Nazars með stærstu sundlaug Miðjarðarhafsins og frábærum vatnsskemmtigarði! | Lesa meira

Komdu með í flug yfir allt hótelsvæðið
Stærsta sundlaug Miðjarðarhafsins
Fararstjórarnir með GoPro-vél - geggjað!
Skelltu þér í eina góða salíbunu - haltu þér fast!
Litrík kvöldskemmtun
Þoriru með í þessa rennibraut?

Aqua Fantasy

- 31 vatnsrennibrautir, 22 sundlaugar og fínkorna sandströnd! | Lesa meira

Vatnaparadís séð úr loftunum
Útsýni yfir okkar stærsta vatnsskemmtigarð
Gíraðu aðeins niður!
Adrenalínið streymir þegar allt verður svart!

Pegasos Royal & Pegasos Resort

- Uppáhald fjölskyldunnar með einni bestu strönd Tyrklands! | Lesa meira: Pegasos Royal - Pegasos Resort

Frábær yfirsýn yfir allt hótelsvæðið
Yfirsýn yfir hina fullkomnu sumarfrísparadís!
Splassnýjung ársins á Pegasos Planet!

Smátt & Gott

- Hér er að finna ýmislegt gott úr okkar stóra myndbandasafni | Lestu meira um afþreyingu fyrir börnin | Lestu meira um okkar bestu vatnsskemmtigarða

Börnin sletta úr klaufunum á minidiskótekinu
Dance Stars dansskólinn sýnir sín bestu spor
Eldri börnin sýna hvað í þeim býr
Fleiri flott börn í dansskólanum okkar, Dance Stars
Vertu sjóræningi í skemmtilegustu skoðunarferð okkar!
Oscar og fjölskyldan hans njóta lífsins á Pegasos World