Kvartanir

Okkur þykir leitt ef að við hjá Nazar höfum af einhverri ástæðu ekki getað uppfyllt væntingar þínar um velheppnaða ferð. Ef svo er raunin viljum við endilega heyra í þér til að við getum forðast að slíkt endurtaki sig.

Athugið að við meðhöndlum einungis kvartanir sem uppfylla eftirfarandi skilyrði:

  • Kvörtuninni þarf að hafa verið komið á framfæri við starfsfólk Nazar á áfangastað.
  • Kvörtunin þarf að berast okkur ekki seinna en tveimur mánuðum eftir heimkomu.


Ef erindi þitt er vegna sjúkdóms, slyss eða þjófnaðar þá skaltu hafa samband við tryggingafyrirtækið þitt.

Ef erindi þitt er vegna seins eða skemmds farangurs skaltu lesa meira hér.

Ef þú hefur þegar móttekið skaðabætur á áfangastað þá eru yfirleitt ekki frekari bætur í boði eftir heimkomu, þar sem starfsfólkið okkar á áfangastað hefur góða þekkingu áskaðabótastaðli okkar.

Þú munt innan skamms móttaka staðfestingu, þar sem áætlaður meðhöndlunartími kemur fram. Þegar við höfum meðhöndlað erindið þitt, mun gæðadeildin okkar hafa samband við þig.

Fill out my online form.